Auglýsing

Bestu nýju íslensku rapplögin (febrúar)

Nú er vetur, samkvæmt öllu, og allt það sem dirfist að blómstra er litið hornauga af því sem sölnar – og ekki síst íslenska rappsenan, sem andrík og frjó, hagar sér eins og gjörvallt árið sé eilíft vor, bara fæðir og fæðir og fæðir.

Í tilefni hins eilífa vors sem nú ríkir í íslensku rappsenunni, tók SKE saman nokkur rapplög sem komu út í febrúar, og sem voru, jafnframt, í sérstöku uppáhaldi:

9. FEVOR x PUSSWHIP – GTA 

„Léttúð í lagaformi.“

8. Dabbi T – King

„Afturhvarf hins ,aldna’ meistara.“

7. Geimfarar – Peaceandharmony

„Friður og samlyndi.“

6. Marteinn – Mouie

„BNGR BOY á bítinu, sögðu þeir.“

5. sxsxsx – Bangbang

„Ákveðinn hvellur.“

4. Shades of Reykjavík – R.J.Ó.M.I.

„Cash Rules Everything Around Me.“

3. Ddykwl – Ástralía

„Grípandi laglína, gott lag.“

2. Shades of Reykjavík feat. BlazRoca Kiss Kiss Bang Bang

„Nafnið okkar, á allra vörum. Draslið á okkur, á allra vörum.“

1. Reykjavíkurdætur Kalla mig hvað?

„Dæturnar blómstra.“

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing