Síðastliðinn 24. september var hinn nýi árlegi viðburður NÍA haldinn á Prikinu. Fram komu Emmsjé Gauti, GKR, SXSXSX, Karítas, Young Nazareth, DJ Spegill, B-Ruff, Logi Pedro, DJ Kocoon og fleiri.
Hér fyrir neðan má sjá ljósmyndir eftir Ómar Sverrisson, en honum tókst að fanga stemninguna á sérdeilis viðeigandi hátt.