Auglýsing

„Sennilega ekkert þeldökkt fólk á Íslandi:“ Tveir Kanar bregðast við Herra Hnetusmjör

Tónlist

Síðastliðinn 25. mars birtu félagarnir Curls og Marc (sem stýra Youtube rásinni Cream Clout) nýtt myndband þar sem þeir bregðast við myndbandi Herra Hnetusmjörs við lagið 203 Stjórinn. Síðastliðna tvo mánuði hafa þeir félagar rýnt í fjölmörg íslensk rapplög á rás sinni, þar á meðal Svona er þetta, Reykjavík, Morgunmatur og Brennum allt. 

Curls og Marc virðast vera mjög hrifnir af tónlist Herra Hnetusmjörs en hafa hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að það sé eflaust ekki mikið af þeldökku fólki á Íslandi:

Marc: „I don’t think there are any black people in Iceland.“

Curls: „That’s what it’s starting to look like.“

Marc: „That’s why they want us to come.“

– Curls & Marc

Cream Clout státar sig af rúmlega 18.000 áskrifendum.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing