Auglýsing

Uppáhalds lög SKE (í tilefni Dags íslenskrar tónlistar)

Í dag, fimmtudaginn, 1. desember, er Dagur íslenskrar tónlistar haldinn hátíðlegur. Í tilefni dagsins verður bryddað upp á nýstárlegum leik á samfélagsmiðlum, þar sem landsmenn taka höndum saman um að kynna íslenska tónlist á erlendri grund. 

Hugmyndin á bakvið leikinn er sú að þjóðin taki virkan þátt í markaðssetningu íslenskrar tónlistar á samfélagsmiðlum og hefur hana til vegs og virðingar á erlendri grund. #IcelandMusicDay fer þannig fram að fólk velur uppáhalds íslensku lögin sín af tónlistarveitum eins og Spotify eða YouTube, deilir og merkir (taggar) 1-5 erlenda vini sína. 

Í tilefni þess hefur SKE ákveðið að taka saman uppáhalds lögin sín frá þeim tónlistarmönnum sem hafa fegrað forsíðu blaðsins í gegnum tíðina. Hér fyrir neðan má hlýða á lögin og skoða forsíðumyndirnar (ljósmyndir: Allan Sigurðsson):

Mugison – Gúanó stelpan (Mugison / nóvember 2016)

Quarashi – Mess It Up (Sölvi og Steini / ágúst 2016)

Kaleo – All The Pretty Girls (Jökull Júlíusson / júlí 2016)

Dóri DNA – Mosó (Halldór Halldórsson / apríl 2016)

Ólafur Arnalds feat. Nanna Bryndís – Particles (Ólafur Arnalds / febrúar 2016)

Gus Gus – Over (Daníel Ágúst / febrúar 2016)

Eivör Pálsdóttir – Far Away (Eivör / janúar 2016)

Bubbi Morthens – Fjöllin hafa vakað (Bubbi Morthens / desember 2015)

Frikki Dór – Dönsum eins og hálfvitar (Friðrik Dór / nóvember 2015)

Blissful – Elevate (Svala Björgvins / nóvember 2015)

Þórunn Antonía – Too Late (Þórunn Antonía / nóvember 2015)

Dikta – Thank You (Haukur Heiðar / september 2015)

John Grant – GMF (John Grant / september 2015)

Agent Fresco – See Hell (Arnór Dan og Keli / september 2015)

Jón Ólafs og Futuregrapher – Hringur (Jón Ólafs og Futuregrapher / ágúst 2015)

Páll Óskar – Betra líf (Páll Óskar / ágúst 2015)

Úlfur Úlfur – Brennum allt (Helgi Sæmundur og Arnar / júlí 2015)

Beatmakin Troopa – Between Me and You (Pan Thorarensen / júlí 2015)

Bang Gang – Sleep (Barði Jóhannsson / júlí 2015)

Sóley – Pretty Face (Sóley / júní 2015)

Damien Rice & Lára Rúnarsdóttir – Why (Lára Rúnars / maí 2015)

Berndsen – Gimmi Gimmi (Davíð Berndsen / maí 2015)

Bent – Baraseira (Bent / apríl 2015)

Emmsjé Gauti – Strákarnir (Emmsjé Gauti / apríl 2015)

Amabadama – Hossa Hossa (Salka Sól / apríl 2015)

Gísli Pálmi – Hverfinu (Gísli Pálmi / mars 2015)

Sturla Atlas – Snowin’ (Logi Pedro / febrúar 2015)

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing