Inspired by Iceland herferðin sendi frá sér ofangreint myndband í gær, en í myndbandinu getur að líta Vigdísi Finnbogadóttur og Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur (oftast kennd við hljómsveitina Of Monsters and Men). Í myndbandinu rifjar Vigdís upp Kvennafrídaginn sem haldinn var þann 24. október 1975. Kvennafrídagurinn var baráttudagur sem íslensk kvenréttindasamtök stóðu fyrir og var haldinn hátíðlegur með ræðum og söng á Lækjartorgi í Reykjavík og víðar á Íslandi. Í tilefni dagsins hættu kvenmenn fyrr í vinnunni í gær til þess að mótmæla launamismunun kynjanna.
Auglýsing
læk
- TÖGG
- myndband
Tengt efni
UBER bílstjórinn mætti á fokdýrum 800 hestafla Lamborghini Aventador: Sjáðu viðbrögðin!
Uber bílstjórar eru yfirleitt ekki að skutla viðskiptavinum á 70 milljón króna Lamborghini sportbílum. Þessi vildi sjá viðbrögðin ef hann myndi mæta á 800...
Sjáðu KALEO flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðarmerkurjökul
Nútíminn -
KALEO, sem nú eru á tónleikaferðalaginu Fight Or Flight Tour í Bandaríkjunum, sendu í gær frá sér mynband þar sem sjá má hljómsveitina flytja...
Hrekkur sem klikkar aldrei! Svona á að bregða fólki og fá skemmtileg viðbrögð – MYNDBAND
Það er eiginlega ekki til klassískari hrekkur heldur en það að bregða fólki, eitthvað öruggt sem virkar alltaf.
Þið sjáið það best á viðbrögðunum hjá...
Annað áhugavert efni
5 leiðir til að ná góðum djúpsvefni
Djúpsvefn er nauðsynlegur fyrir líkamann þinn. Ef þú færð ekki nóg af djúpsvefni muntu finna áhrifin af því mjög fljótt.
Við ætlum að skoða hvað...
10 borgir heims þar sem verst er að búa
Þó að fjöldi fólks njóti þess að búa í stórborgum heimsins eru sumar þeirra staðir sem margir forðast vegna erfiðra aðstæðna.
Á þessum lista er...
Aldrei setja þessi forrit inn í tölvuna þína
Allir kannast við að þora ekki að eyða forritinu sem fylgdi með nýju tölvunni eða sjá auglýsingu um hvernig þetta forrit getur hjálpað þér...
Segja sviðsetningu innrásar úr geimnum í vændum
Frosti -
Síðan í lok nóvember á síðasta ári hefur tilfellum fjölgað alveg gríðarlega þar sem venjulegt fólk segist verða vitni af fljúgandi furðuhlutum eða UFO....
Sjáðu frábæra opnunarræðu Nikki Glazer frá Golden Globes verðlaunahátíðinni í nótt
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í 82. skipti í nótt og voru margir búnir að hlakka til eftir að tilkynnt var að grínistinn Nikki...
Fallegustu vetrarljósmyndirnar af Íslandi og hvernig þær voru teknar
Mads Peter Iversen er ljósmyndari sem skrásetur vinnu sína með Youtube myndböndum og hefur hann tekið mikið af stórkostlegum ljósmyndum um allt Ísland.
Í myndbandinu...
Auglýsir Ísland sem land þar sem kynlíf er ókeypis og auðvelt
Youtube rásin Global Life Discoveries er með rúmlega 50 þúsund fylgjendur en fyrir nokkrum dögum kom út sérstakur þáttur um Ísland.
Þátturinn hefur fengið rúmlega...
Stór mótmæli bænda í Bretlandi – Segja stjórnvöld reyna að knésetja sig til að selja
Bændur í Englandi hafa efnt til stórra mótmæla gegn nýjustu lögum sem sett hafa verið á þá en nýlega var samþykkt að setja erfðaskatt...
Selur íslenskt ræktað kannabis í sjoppu í Árbæ
Frosti -
Það hefur ekki farið mikið fyrir „löglegri“ kannabissölu á Íslandi enda má draga þá ályktun að meirihluti landsmanna telji það ólöglegt með öllu. Svo...
Sjáðu þegar sprenging með kraft á við litla kjarnorkusprengju sprakk í Beirút
Sprengingin í Beirút 2020 er enn mörgum í fersku minni en það er kröftugasta sprenging sem orðið hefur í þéttbýli fyrir utan kjarnorkusprengjurnar sem...
10 merki um að þú sért OF „WOKE“
Nútíminn -
Hugtakið „woke“ á uppruna sinn í því sem kalla má samfélagsleg vitund og réttlætisbaráttu tengdri henni. Orðið sjálft kemur af orðinu „awake“ (e. vakandi)...
„Hvort fólk segi að ég sé kona eða karl skiptir mig bara ekki máli“
Veiga Grétarsdóttir er kajakræðari, transkona, umhverfissinni og baráttukona og var gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpinu Fullorðins. Í þættinum segir Veiga frá því að hún...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing