today-is-a-good-day

UmNútímann

Nútíminn var stofnaður af Atla Fannari Bjarkasyni og fór í loftið 25. ágúst 2014. Nútíminn er í eigu Gebo ehf.

Um

Auglýsingar

Auglýsingar
Nútíminn segir fréttir af fólki og pólitík á ferskan hátt og er með 70 til 125 þúsund vikulega notendur og 150 til 310 þúsund flettingar. 85% notenda eru á aldrinum 18 til 40 ára og kynjahlutföllin eru jöfn.

Vefborðar
SKYN sér um sölu á auglýsingaborðum á Nútímanum. SKYN er framsækið auglýsingafyrirtæki sem sérhæfir sig í birtingu auglýsinga á netinu og lofar hámarksárangri á auglýsingabirtingum. Fáðu tilboð í auglýsingar á Nútímanum.

Myndbönd
Nútíminn framleiðir og birtir þrjú til sex myndbönd í hverri viku. Myndböndin eru í heild með 50 til 200 þúsund áhorf en Nútíminn annast sjálfur sölu á auglýsingum sem fylgja myndböndum. Þá er einnig í boði að kaupa kostað myndband en þá kemur Nútíminn einnig að hugmyndavinnunni. Smelltu hér til að fá tilboð.