Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir í færslu sinni á Facebook að stýrivaxtalækkunin sé gríðarlega jákvæð.
Hann segir lækkunina vera í anda spálíkans sem breiðfylkingin, Starfsgreinasamband...
Samkvæmt frétt RÚV.is hefur Alþingi hefur samþykkt að framlengja tollfrelsi minni skemmtiferðaskipa, sem sigla hringinn í kringum landið, um eitt ár en til stóð...
Snorri Másson var á dögunum gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eitt af málunum sem þeir ræddu voru hin títtræddu útvarpsgjöld en Miðflokkurinn hefur komið...
Síðdegis í gær var það ljóst að verkfall myndi hefjast þennan þriðjudagsmorgun þegar samningafundi Kennarasambands Íslands og Sambands sveitarfélaga var slitið án árangurs. Um...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag sextán ára dreng í miðborg Reykjavíkur en sá miðaði skammbyssu að lögreglumanni. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að...
Youtube rásin Joe HaTTab er með næstum 14 milljónir fylgjenda frá öllum heimshornum en í þetta skiptið heimsækir hann Ísland.
Joe er svokallaður ferða „jútúber“...
Það er ekki nóg með að náttúruhamfarir hafi ógnað heimilum Grindvíkinga því mýs hafa nú gert sig heimakomnar í fjölmörgum fasteignum í bæjarfélaginu og...
Aðgerðarsinninn Paul Watson, sem var einn af fyrstu drifkröftum Greenpeace og stofnandi Sea Shepherd-samtakanna, var í gær dæmdur í áframhaldandi gæsluvarðhald á Grænlandi en...
Landris og kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram með svipuðum hraða og síðustu vikur. Jarðskjálftavirkni hefur aukist lítillega síðustu daga, þó ekki mikið eða um...
Alvarlegt hópsmit kom upp á leikskólanum Mánagarði við stúdentagarðana á Eggertsgötu í Reykjavík en hann er lokaður í dag. Fjölmiðlar greina frá því að...
Algjört ófremdarástand er í Fjölbrautaskóla Suðurnesja vegna hælisleitenda sem þar stunda nám. Það er ekki vegna tungumálaörðugleika, sem margir myndu væntanlega halda, heldur ofbeldis...