Samsæriskenningar eru vinsælt umræðuefni þessa dagana, ekki síst stuttu eftir kosningar í Bandaríkjunum og kenningar um Project 25 eru háværar hjá andstæðingum Trump.
Eftir að...
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir venjulegt vinnandi fólk löngu búið að missa húmorinn fyrir rétttrúnaðarruglinu sem...
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara upp á neyðarstig Almannavarna.
Heitavatnslögnin, stofnlögnin, sem flytur heitt vatn frá Svartsengi til Fitja...
Eldgosið á Reykjanesskaganum hefur vakið athygli út fyrir landsteinanna og rúmlega það. Við fljóta yfirferð á myndskeiðavefnum YouTube má sjá að fréttastofur á borð...
Al Jazeera, ein stærsta sjónvarpsfréttastöð í heimi, frumsýndi á dögunum þátt sem var helgaður þunglyndislyfjanotkun Íslendinga. Forsvarsmenn þáttarins „Mindset“ komu hingað til lands síðasta...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi myndum og er hann vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina...
Lögfræðingar stórstjörnunnar Taylor Swift hafa hótað hinum 21 árs gamla Jack Sweeney lögsókn en háskólaneminn rekur samfélagsmiðlareikninga sem rekja hreyfingar einkaþotu hennar og þess...