Auglýsing

Árekstur þriggja bíla á Hellisheiðinni

Þriggja bíla árekstur varð á öðrum tímanum í dag á Hellisheiðinni, þegar vörubíll, fólksbíll og sendiferðabíll skullu saman.

Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi urðu engin slys á fólki en tjónið á bílunum var töluvert.

„Þetta er minni­háttar í sjálfu sér. Þetta er aftan­á­keyrsla og engin fluttur með sjúkra­bíl eða neitt slíkt. Fólks­bílinn keyrir aftan á sendi­ferða­bílinn. Það eru engin slys á fólki,“ segir Sveinn Kristján Rúnars­son, yfir­lög­reglu­þjónn hjá lög­reglunni á Suður­landi í samtali við Fréttablaðið

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing