Eygló Guðmundsdóttir, sálfræðingur og þriggja barna móðir, ræddi nýlega við Frosta Logason í hlaðvarpinu „Spjallið með Frosta.“ á streymisveitunni Brotkast.
Þar opnaði hún sig um...
Börn eru yndisleg. Svona oftast allavegana. En það verður seint sagt að þau séu miklir samræðusnillingar. Dætur mínar eru gríðarlega hæfileikaríkar í að spyrja...
Um daginn settumst við niður í brunch á veitingastað í bænum. Við stelpurnar með ömmunni, afanum og frændanum. Hugguleg sunnudagsstund. En við vorum ekki...
Myndband sem sýnir ungan dreng, sem kom til landsins sem flóttamaður í janúar, syngja Litalagið hefur vakið talsverða athygli á Facebook-síðu Kristínar R. Vilhjálmsdóttur....
Við, sem foreldrar, eyðum töluverðum tíma í að skemmta börnunum okkar. Minningasköpun og tengslamyndun á sama tíma. Þar rúmast rándýrar Disneylands-heimsóknir, bíóferðir fyrir allan...
Misskildir, metnaðarfullir, dramatískir, dofnir, frábærir, flippaðir, stjórnlausir, einbeittir og alls konar. Unglingar eru og verða unglingar en samt hefur líklega enginn aldrei, algjörlega skilið...