Eins og mörgum er kunnugt fóru Óskarsverðlaunin fram í nótt á Íslenskum tíma og voru netverjar duglegir að sjá sig. Á samskiptamiðlinum Twitter var umræðan að sjálfsögðu lífleg og er ljóst að Will Smith hafi verið á vörum flestra.
Sjá einnig: Smith stelur senunni
Hér er brot af tístum frá Óskarskvöldinu mikla.
þetta er astæðan fyrir þvi að maður horfir a oskarinn https://t.co/RmfCgEWn1t
— tweetbergur (@Hallib92) March 28, 2022
Ég er ekki að horfa á Óskarinn en DAMN hvað ég er glöð að hafa verið vakandi og terminally online fyrir þetta fíaskó
— ?? ?? Tinna, öfgafemínisti ? (@tinnaharalds) March 28, 2022
ég er að horfa á óskarinn og ég held ég er að missa vitið
— einar (@kindin_einar) March 28, 2022
Ég ? gaurar sem mæta í einhverju öðru en basic ass smóking á Óskarinn https://t.co/4M4cip9Jx9
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) March 28, 2022
Er ekki mikið búin að vera mikið með hugann við Óskarinn en núna þegar hann er í gangi og ég andvaka finnst mér óásættanlegt að hann sé ekki sýndur á RÚV!! ?
— Steina ? (@SteinaMusic) March 28, 2022
Nennir einhver sem er með stöð 2 að segja mér hversu cringe ræðan hans Will var eftir þennan tilfinningarússíbana sem hann hlýtur að vera að upplifa í kvöld, Jesús Kristur!
— Steina ? (@SteinaMusic) March 28, 2022
“Óskarinn fyrir að lemja kynnirinn í beinni útsendigu fær!!!”???
” Will Smith” #oskarinn pic.twitter.com/uGcq22VcJ3— Ingi B. (@IngiBGunnarsson) March 28, 2022
Útsending köttuð í annað sinn. Heyrst hefur að Lin Manuel Miranda hafi skriðtæklað Billie Eilish.#Óskarinn
— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 28, 2022
Hvað var að gerast? #óskarinn
— Sara (@sigsara) March 28, 2022
allir horfandi á Will Smith fara upp á svið og lemja Chris Rock #óskarinn pic.twitter.com/DPAGUJJX6A
— Birna Guðlaugsdóttir (@BLaugsdottir) March 28, 2022
Eina ástæðan fyrir því að ég nenni orðið að fylgjast með Óskarnum er að vonast eftir að sjá sláandi skandal í beinni.
(og sjá fólk hella út hjarta sitt á læv kameru)
10/10
— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) March 28, 2022
No Time To Die er lang elsta lagið í keppninni.
Það kom út 3 dögum eftir #Óskarinn 2020— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) March 28, 2022
Ok, Óskarinn ekki so boring, kaos orka eftir atvikið, enginn fókus, in memoriam var ruglað með þennan dans og hressleika…, enginn fókus ennþá, og besti leikari er eftir ?
— Birna Anna (@birnaanna) March 28, 2022
Það vantar óskarsverðlaun fyrir bestu íslensku snapchattarana
— Hafþór Óli (@HaffiO) March 28, 2022
Ariana DeBose varð rétt í þessu fyrsta out queer woman of color til að vinna leiklistar óskarsverðlaun
❤️?❤️?❤️
„There is indeed a place for us“
Svo falleg ræðan hennar.— Sólveig Johnsen (@solskinssolveig) March 28, 2022