Sænski rapparinn Gaboro, sem hét réttu nafni Ninos Khouri, var skotinn til bana í bílageymslu í Stokkhólmi um helgina.
Rapparinn gortaði sig oft af tengslum...
Þáttaröðin Polo á Netflix, sem fjallar um íþróttina polo og var frumsýnd 10. desember, hefur ekki náð góðum árangri í Bretlandi, Bandaríkjunum eða öðrum...
Youtube rásin Megalag fletti nýlega ofan af einu stærsta svindli sem upp hefur komist á netinu og hefur myndbandið þegar fengið milljónir áhorfa.
Svindlið virkar...
Lady Gaga kom fram í beinni útsendingu á loka kosningafundi Kamölu Harris á mánudagskvöldið í mikilvæga sveifluríkinu Pennsylvaníu, þar sem hún söng „God Bless...
Milli klukkan 2 og 3 í fyrrinótt varð smáskjálftahrina á milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells. Þá mældust rúmlega tuttugu skjálftar sem voru um og undir...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru með mikinn viðbúnað í Sólheimum í Reykjavík í hádeginu eftir að tilkynning barst um konu þar í...
Íbúar í bænum Paiporta í Valencia héraði grýttu aur og leðju í Felipe Spánarkonung, Letiziu drottningu og Pedro Sanchez forsætisráðherra í opinberri heimsókn þeirra...
Bubbi Morthens sendir frá sér plötuna Dansaðu. Platan hefur verið í bígerð í nokkurn tíma og er hún unnin með pródúsentinum Arnari Guðjónssyni. Arnar...
Karl bretlandskonungur hefur svipt bróður sinn, Andrew prins, allri opinberri framfærslu en prinsinn var með tæpar 200 milljónir á ári í framfærslu frá bresku...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til vegna fjársvika þar sem aðilar gátu ekki greitt fyrir leigubifreið. Þegar laganna verðir mættu á vettvang kom í...