Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Bill Clinton, 78 ára, var útskrifaður af MedStar Georgetown University Hospital í Washington D.C. í dag, aðfangadag, eftir að hafa verið...
Jóladagur, 25. desember, hefur í aldanna rás verið einn helgasti og mikilvægasti dagur kristinnar trúar og einnig dagur sem geymir fjölmarga sögulega atburði sem...
Veðurstofan hefur gefið út gular og appelsínugular viðvaranir víða um landið vegna suðvestan storms með éljagangi og skafrenningi. Mikil ófærð og lokanir hafa áhrif...
Haraldur Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, segir í nýjum pistli sínum að hann hafi séð marga misfáránlegar hugmyndir fólks til að laga leikskólamál á Íslandi.
Ein...
Kjarnorkuknúinn kafbátur sást fyrir utan Keflavíkurhöfn í vikunni en um er að ræða kafbátinn USS Indiana. Samkvæmt Víkurfréttum var kafbáturinn í þjónustuheimsókn hér á...
Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson hefur verið sýknaður af ákæru um nauðgun. Dómur í málinu var kveðinn upp fyrir nokkrum mínútum í Héraðsdómi Reykjavíkur. Albert var...
Karlmaður á fertugsaldri hlaut tíu mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir ítrekuð ofbeldisbrot í garð tveggja kvenna auk þess sem hann var dæmdur fyrir að veitast...
Tvítugur ökumaður, fæddur árið 2003, hefur réttarstöðu sakbornings vegna banaslyssins á Sæbraut þarsíðustu helgi þar sem ekið var á gangangi vegfaranda. Samkvæmt upplýsingum frá...
Félagsmenn aðildarfélaga KÍ í fjórum leikskólum, þremur grunnskólum og einum framhaldsskóla greiða atkvæði um verkföll sem hefjast eiga í lok mánaðar. Atkvæðagreiðslurnar hófust á...