Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á börn sem æfa íþróttir af krafti og í nýju aðsendu bréfi á Vísi lýsir hún mikilli ánægju með frábært...
Þorsteinn V. Einarsson, gjarnan kenndur við Karlmennskuna, hefur hafið störf á nýjum vettvangi en hann kennir nú kynjafræði við Menntaskólann í Kópavogi.
Þetta staðfesti Þorsteinn...
Youtube rásin Megalag fletti nýlega ofan af einu stærsta svindli sem upp hefur komist á netinu og hefur myndbandið þegar fengið milljónir áhorfa.
Svindlið virkar...
Sænski rapparinn Gaboro, sem hét réttu nafni Ninos Khouri, var skotinn til bana í bílageymslu í Stokkhólmi um helgina.
Rapparinn gortaði sig oft af tengslum...
Mads Peter Iversen er ljósmyndari sem skrásetur vinnu sína með Youtube myndböndum og hefur hann tekið mikið af stórkostlegum ljósmyndum um allt Ísland.
Í myndbandinu...
Árni Páll Árnason, betur þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör átti stórleik í Laugardalshöllinni um síðustu helgi þegar hann kom þar fram ásamt hljómsveitinni Iceguys....
Jarðskjálfti af stærð M3,2 mældist nærri Grjótárvatni að kvöldi 18. desember. Veðurstofunni bárust tilkynningar um að skjálftinn hefði fundist m.a. í uppsveitum Borgarfjarðar og...
Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun lýsir yfir djúpstæðum áhyggjum vegna fyrirhugaðs niðurskurðar í rekstri Fangelsismálastofnunar sem kynntur var...
Í ágúst sendi Ríkislögreglustjóri tilkynningu á alla heilbrigðisstarfsmenn í landinu og öll sjúkrahús en um er að ræða „upplýsingabækling“ sem snýr að rafbyssunotkun lögreglunnar....