Auglýsing

Atli Fannar endaði nakinn þegar hann fór yfir fréttir vikunnar

Atli Fannar Bjarkason fór að venju yfir fréttir vikunnar í þættinum Vikan með Gísla Marteini á Rúv í gærkvöldi. Atli ræddi meðal annars lengsta áætlunarflug í sögu íslenskrar flugsögu og Klaustursmálið. Hann reyndi að létta andrúmsloftið með myndbandi af mörgæsum í jólabúning en þrátt fyrir það endaði hann nakinn og týndur.

Sjá einnig:Fögnuðu lengsta áætlunarflugi í sögu Íslands en notuðu rangan fána

„Það er gott að það versta hafi komið fram í síðustu viku, ég meina við heyrðum hræðilega hluti. Málið gat varla versnað, er það nokkuð?“ spurði Atli þegar hann ræddi Klaustursmálið en hafði svo sannarlega rangt fyrir sér.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing