Apple hefur sent frá sér nýja uppfærslu af stýrikerfinu iOS sem kallast einfaldlega iOS 10.2. Emoji-myndunum var breytt í uppfærslunni sem fólk hefur tekið misjafnlega.
Það sem hefur vakið mestu athyglina er breytingin á ferskju-emojinu. Eins og sjá má varð stór breyting á ferskjunni í nýrri uppfærslu en hún var ein af vinsælustu emoji-myndunum.
Ferskjan líkist semsagt ekki lengur rassi. Eðlilega er fólk brjálað og byrjað að óttast hvaða emoji-myndir missa næst raunverulega merkingu sína.
Spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert reið á vaðið og gagnrýndi breytinguna.
They're changing the peach emoji so it won't look like a butt? Kiss my ?, Unicode 9.0.
— Stephen Colbert (@StephenAtHome) November 2, 2016
Og fleiri fylgdu í kjölfarið
for everyone complaining about the new peach emoji ? pic.twitter.com/48vIhrtEJX
— ᴛɪɢᴇʀ – 2 ☻ 2 ☻ (@tigerwang) November 2, 2016
RIP 2016:
Prince
David Bowie
Alan Rickman
Gene Wilder
Vine
Peach emoji— scott rising (@rising) November 1, 2016
Bring back the peach emoji! Apple you ruined my sexting !!!
— Little Evildoer (@LittleBlackEvil) November 2, 2016
Hér er þó einn sem er ánægður með breytinguna
Dang. The ancient Apple emoji — which were never really meant to be seen bigger than 32 × 32 — are redrawn quite well in iOS 10.2! Good job! pic.twitter.com/X6WskExq1D
— Cabel (@cabel) October 31, 2016
Þeir sem uppfærðu símann sinn í iOS 10.2 fengu þessar slæmu fréttir þegar uppfærslunni var lokið, þannig að þeim sem vilja halda í rassinn er bent á að sleppa því að uppfæra.