Kostnaður við sérstök innflutt strá frá Danmörku, sem gróðursett voru fyrir utan braggann í Nauthólsvík, hefur vakið mikla athygli en hann nam 757 þúsund krónum. Þetta kemur fram í frétt á vef DV. Að sjálfsögðu lét íslenska Twitter samfélagið þetta tækifæri til þess að segja góðan brandara ekki framhjá sér fara.
Þetta er annar dagurinn í röð sem Twitter-fólkið keppist um að segja besta brandarann en í gær voru Mathallir í umræðunni. Nú eru það stráin.
Sjá einnig: Mathallaræði á Íslandi: Íslendingar bregðast við tilkynningu um opnun mathallar í Kringlunni
sjálfstæðismenn: buuuhuuu búið að eyða skattpeningum í vitleysu með þessum bragga buuhuuuuu???
dagur b (kaupir illa nett strá á 750k): ufffff slæmur dagur fyrir haters pic.twitter.com/vg5VZqrziW
— Tómas (@tommisteindors) October 9, 2018
Garðyrkjumaðurinn Vigdís Hauksdóttir – sú sem þetta ritar – hefur aldrei heyrt áður um "höfundarréttarvarin strá"
Nú þarf Innri endurskoðandi… https://t.co/TDYnCcifGU— Vigdís Hauksdóttir (@vigdishauks) October 9, 2018
ungur sjálfstæðismaður: hehehehe kallinn eyddi 90k í flösku á b5 í gær er ég ekki nettur??
dagur b: neeei vááá en krúttlegt ég var að eyða 750k í dönsk strá you piece of shit
— Tómas (@tommisteindors) October 9, 2018
dönsk strá 14 – 2 Ísland
— Berglind Festival (@ergblind) October 9, 2018
Kostnaðurinn við braggann er löngu komin úr böndunum en núna er bara verið að strá salti í sárin.
— gunnare (@gunnare) October 9, 2018
Ok, það er hyski sem stendur á beit í útsvarinu mínu þegar ég er í vinnunni: https://t.co/H96dqxWI71
— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) October 9, 2018
https://twitter.com/naglalakk/status/1049965473230712833
Er að selja strá á 500k hafið samband í DM https://t.co/NaTfwVnG8Z
— Einar Sverrisson (@Einarsverris) October 9, 2018
Þegar ég verð stór ætla ég að fá mér svona dönsk strá, sem status symbol.
— Hörður Guðmundsson (@rosmundssen) October 10, 2018
Hvað finnst Guðna forseta um dönsk höfundavarin strá ofaná pizzu?
— Gylfi (@GHvannberg) October 9, 2018
Það eru svo margir brandara hérna:
Borgarstjóri heldur í síðasta hálmstráið.
Það drýpur smjör af hverju strái hjá verktökum og hönnuðum.
Borgarstjórn eins og strá í vindi
……— Daniel Scheving (@dscheving) October 9, 2018