Ef að við skoðum alla helstu fréttamiðla þá mætti halda að það væru ofbeldisfull mótmæli bókstaflega alls staðar í Bandaríkjunum og að allir mótmælendur séu að eyðileggja eignir annarra og ræna og rupla.
En það er ekki raunveruleikinn á bakvið mótmælin sem eiga sér nú stað hinum megin við hafið, því að meirihluti þeirra eru friðsamleg og hafa ekkert með ofbeldi og eignarspjöll að gera.
Það er því mikilvægt að sýna hina hliðina á mótmælunum – sem ætti náttúrulega að vera kölluð raunverulega hliðin á mótmælunum – því að þetta er mun algengari birtingamynd af þeim mótmælum sem hafa átt sér stað í kjölfarið á dauða George Floyd.
Svona eru mótmælin á flestum stöðum – svona eru flestir að mótmæla – og svona myndir eiga líka heima í helstu fréttamiðlum heims:
#1 Hópur af svörtum mótmælendum að vernda lögreglumann sem varð viðskilja við hópinn sinn
#2
#3 Lögreglan í Portland að sýna að þau heyra og skilja af hverju fólk er að mótmæla
#4 Mótmælandi og lögregluþjónn and mótmæla saman í Fargo
#5
#6
#7
#8
#9
#10 „6 ára dóttir mín sá hvað var að gerast í fréttunum og eftir að við útskýrðum málið fyrir henni þá bjó hún til þetta skilti og fór út á stétt að mótmæla friðsamlega. Ég er svo stolt!“
#11 „Þessi maður hefur staðið einn á torginu í bænum okkar undanfarna daga, Guð blessi hugrekkið hans“
#12
#13 Lögreglustjórinn í Santa Cruz í Kaliforníu að krjúpa á hné með mótmælendum
#14
#15
#16 Dönsk mótmæli fyrir George Floyd – um 10.000 manns að mótmæla friðsamlega í Kaupmannahöfn
#17 Þetta er líka að gerast í Minneapolis
#18
#19
#20 Mótmælendur fyrir utan Bandaríska Sendiráðið í Þýskalandi: „Við stöndum með ykkur!“
#21 Hún mætti með fullan bíl af vatni oftar en einu sinni fyrir mótmælendur í Minnesota
#22 Hópur af mótmælendum stoppuðu fólk frá því að ræna úr búðum í miðjum mótmælunum
#23 Svona sýndi lögreglan í Muskegon í Michigan stuðning sinn við mótmælendur fyrir utan ráðhús fylkisins
#24 „Hvar eru fréttabílarnir núna?“ – Engir fréttamenn mættu til að sýna myndir af því þegar mótmælendur mættu til að þrífa upp eftir þau fáu úr þeirra hóp sem eyðilögðu og rændu
#25 Lögreglan í Miami í Flórída
#26
#27 Lögreglumenn í Flint lögðu niður kylfurnar sínar og skildi og gengu með mótmælendum
Here’s the Video pic.twitter.com/Xi27q1sHGZ
— Cousy 810 (@iamneilhazel) May 31, 2020
#28 „Það sem fréttirnar sýna ekki…“
#29 Mótmælendur mættu daginn eftir til að þrífa minnismerki sem voru spreyjuð með málningu af þeim hlutfallslega fáu mótmælendum sem gera slíkt
#30
#31
Emotional moment between an Officer and Protestor from r/MadeMeSmile
#32
#33 Það er von – þetta getur breyst!