Fréttirnar um aksturspeninga Ásmundar Friðrikssonar hafa vakið mikla athygli. Ásmundur fékk um 385 þúsund krónur á mánuði endurgreiddar í aksturspeninga frá Alþingi í fyrra en hann keyrði alls rúmlega 47 þúsund kílómetra í vinnu sinni á Alþingi.
Nútíminn veltir fyrir sér hvernig maður segir frá svona tölum. Við fengum því gamlan skets frá Radíusbræðrum lánaðan og veltum fyrir okkur hvernig það var þegar Ásmundur sagði skrifstofustjóra Alþingis frá akstrinum.
Bara nett grín á laugardegi.