Margir kjósa að nota súkkulaðiglassúr á vatnsdeigsbollurnar en aðrir velja kannski karamelluglassúr frekar.
Hér er rosalega góð uppskrift af súkkulaðiglassúr:
500 g flórsykur
3 msk bökunarkakó
...
Það getur verið krefjandi að ná að gera vatnsdeigsbollur. Hér er ein uppskrift sem heppnast alltaf hjá mér.
Vatnsdeigsbollur
250 ml vatn (eða vatn og mjólk...